Douglas C-47A-30-DK, S/N 43-47977
Atvikið:
43-47977 var í ferjuflugi frá Blue West 1 (Narsarsuaq) til Keflavíkur en skilaði sér ekki og var talin af.
Áhöfnin:
2d Lt. Chewning, Judson P. og aðstoðarflugmaður taldir af.
Flugvélin:
Manufacturer: Douglas Aircraft Company
Type:Douglas C-47A-30-DK (DC-3)
S/N. 43-47977
C/N / msn: 25238 / 13793.
Operator: USAAF
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube.