Douglas Dakota,  s/n 42-92656, s/n KG446Dakota 267 Sqn RAF in flight over Adria 1944

Atvikið:

42- 92656 (MSN 12481) flutt yfir á RAF KG446. Vélin var í ferjuflugi frá Íslandi til Englands. Nauðlenti á sjó.

Áhöfnin:

Upplýsingar liggja ekki fyrir.

Flugvélin:

Douglas C-47 Skytrain, Dakota type: C-47A-5-DK
Serial No: US 42-92656, UK S/N KG446,
c/n: 12481
Operator: RAF 45 Ferry Group

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube.

Heimild:
USAF Serial Number Search Results
Douglas Production Record.