B-24H Liberator, s/n 41-28668B 24 Lagafellsheidi Grindavk 300px

Atvikið:

Captain James H. Walsh Jr. og áhöfn hans voru að ferja B-24 frá USA til Englands með áhafnahvíld og eldsneytisstoppi í Keflavík. Flugvélin nauðlendir í Lágafellsheiði en ekki er ljóst hver ásæðan var fyrir nauðlendingunni. Flugvélin var tekin sundur og flutt til Keflavíkur (Meeks). Lendingarsvæðið var vel hreinsað og er þar nú íbúðabyggð í Grindavík.

Stríðsminjar.is heimsóttu slysstaðinn 12. apríl 2014 undir leiðsögu Guðlaugs Tómassona. Guðlaugur var 12 ára gamall þegar hann varð vitni að atburðunum. Guðlaugur telur vélina hafa stöðvast þar sem nú er lóðin Fornavör 6.

Áhöfnin:

James H. Walsh Jr. og sex manna áhöfn hans slapp.

Flugvélin:

Consolidated B-24H Liberator
Registration ID:
Serial no: 42-28668
USAAF ATC (Air Transport Command).

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

contentmap_plugin