B-24 Liberator III, S/N 41-11749consolidated b24 liberator 300x209 black white

Atvikið:

Í flugtaki á Reykjavíkurflugvelli sveigði vélin og lenti á atvinnutæki. Vélin skemmdist mikið og var dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Áhöfnin bjargaðist.

Flugvélin:

Consolidated B24 III Liberator
S/N: 41-11749
MSN: 245
Aircraft reg: FL922
Notandi: RAF 86th Squadron.
RAF flugsveit 86 starfaði á Íslandi frá 24. mars 1944 fram í júlí 1944.

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube

Heimild:
RAF 86th Squadron history
contentmap_plugin