B-24J Liberator s/n 42-95524B24

Atvikið:

Flugvélin týndist í ferjuflugi fá Goose Bay á Grænlandi til Íslands.

Áhöfnin:

Frank X. Morris flugmaður og áhöfn hans var talin af.

Flugvélin:

Mfg.: Consolidated Aircraft
Type: B-24-J-1-FO
S/N: 42-95524
Notandi: US Army Air Forces

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
J Baugher home page.