Boeing B-17G, s/n 42-97279B 17 Boeing Flying Fortress2

Atvikið:

Flugvélin var í ferjuflugi frá Bandaríkjunum til Íslands (Meeks Airfield). Áhöfnin viltist í aftakaveðri og slæmu skygni, en koma auga á togarann Sindra. Flaug lágt einn hring og lenti svo vélinni á sjónum um 300 metra frá skipinu. Áhöfnin komst í gúmmíbjörgunarbát og skipverjar á Sindra tóku þá um borð.

The Crew:

Ein heimild segir að Clayton G. Charles hafi verið flugmaðurinn.

Önnur heimild segir að fjögramanna áhöfninni hafi hlotið minniháttar meiðsl og bjargað af skipverjum Sindra.
Lt. Glen A. Chollar
Lt. Stuart W. Jakku
Sgt. Grant D. Small
Sgt. Walter S. O´Neil

Flugvélin:

Mfg.: Boeing
Type B-17G
S/N: 42-97279
Notandi: USAAF Air Transport

Nánar um flugvélina: Wikipedia,Youtube

Heimild:
USAAF Loss Record
White Falcon