Boeing B-17G, s/n: 43-38522Boeing B 17 Flying Fortress

Atvikið:

Flugvélin skemmdist nokkuð þegar hún fór útaf braut á Meeks Field (Keflavík). Gert var við vélina í Keflavík. 9. nóvember 1944 hélt hún áfram til starfa í 53 WRS sveit í Grenier.

Áhöfnin:

Laurence W. Claggett og áhöfn hans slapp.

Flugvélin:

Mfg.: Boeing
Type: Heavy Bomber
S/N: 43-38522
Operator: Air Transport

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
USAAF Loss List
Frá heimsstyrjöld til herverndar, Friðþór Eydal bls. 221
J. Baugher
contentmap_plugin