Boeing B-17G, S/N 43-38471B 17 Boeing Flying Fortress2

Atvikið:

B-17G 43-38471 lagði snemma af stað í ferjuflug frá Keflavík til Englands. McCollum flugmaður og áhöfnin 10 menn lentu í mjög sælmu veðri og vélin fór af leið. Mikill hrirstingur, ísing og niðurstreymi orsakaði að vélin lenti á Eyjafjallajökli, rann á ísbreyðu og stöðvaðist í skafli. Við höggið hentust nokkrir áhafnarmeðlimir út úr vélinni. Áhöfnin hafðist við í flakinu í tvo daga í von um björgun áður en þeir lögðu af stað gangandi niður af fjallinu. Eftir um 6 tíma göngu komu þeir á jafnslettu, óðu yfir Markarfljót í átt að ljósi sem þeir sáu á bænum Fljótsdal í Fljótshlíð.

Áhöfnin:

Björguðust allir.
McCollum C.J. pilot
Harding. F. W. co-pilot
Polick E. L. flight engineer
Memovich S. A. Navigator
Harms J.F. bombardier
Conger M.R. radio operator
Bell Jr. R. S turret gunner,
Weemes R. assist. flight engineer, gunner
Lane O. gunner
Jennings L.L. tail gunner

Flugvélin:

Boeing B-17G
Framleiðandi.: Boeing
Type: Heavy Bomber
S/N: 43-38471

Nánar um vélina: Wikipedia, Youtube

Heimild:
USAAF Loss List
Morgunblaðið 16. júní 1996, Árni Alfreðsson

contentmap_plugin