B-26G Martin Marauder,  s/n: 43-34142Martin Marauder B 26B bomber in flight

Atvikið:

Marauder vélin var í ferjuflugi frá USA til Evrópu með millilendingu á Keflavíkurflugvelli (Meeks Field). Í harkalegri lendingu í Keflavík laskaðist vélin mikið og var dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Allen, Eelan J flugstjóri lifði slysið af mikið slasaður. 5 áhafnar meðlimir létust. Nöfn þeirra ekki tiltæk.

Flugvélin:

Framl.: Glenn L. Martin Company
Teg.: Martin B-26 Marauder, Medium Bomber
Marauder vélar voru notaðar af RAF og SAAF sem Marauder Mk III.S/N: 43-34142
Notandi: USAAF Air Transport

Nánar um flugvélina: YoutubeWikipedia Eelan J Allen 1943 smallB 26

Heimild:
USAAF aircraft loss list.
Bryce Allen
www.b26.
contentmap_plugin