Boeing B-17G-60-VE, Flying Fortress, s/n 44-8377
Atvikið
Ferjuflug frá Goose Bay, Labrador til Meeks Field (Keflavík). Flugstefnan var yfir BW-1 á Grænlandi. Eldsneytisbirgðir fyrir flug í fimmtán og hálfa klukkustund. Áætlaður flugtími til Keflavíkur var sjö og hálfur tími. Síðasta tilkynning frá vélinni varðandi veður og skyggni var 13000 CFR, 100 mílur frá Íslandi.
Kl. 13:28 sendir Paulette Oboe (gælunafn vélarinnar) ETA (áælaður komu tími) 14:22
Loftskeytastöð á Isle of Lewis kvaðst hafa heyrt Paulette Oboe svara Meeks kl. 19:30 en samband náðist ekki. Nokkrar vélar frá Meeks Field (Keflavík) leituðu flugstefnu Paulette Oboe 100 mílur útfrá Íslandi og vesturströnda án árangurs.
Áhöfnin
Talin af.
Pilot Gottschalk, Charles L 2d Lt.
CoPilot Karr, William K. 2d Lt.
Navigator Handel, Albert B. 2d Lt.
Bombardier Melenke, Bruce 2d Lt.
Engineer Sawyer, Harold Cpl.
Radio Opr Solomon, Sam B.
Aerial Gunner Sardis, Emanual Cpl.
Career Gunner Adkisson, Roland E. Cpl.
Career Gunner Rissel, John M. Cpl.
Career Gunner Butler, Raymond S/Sgt
Flugvélin
Framleiðandi: Boeing
Tegund: B-17G-60 VE
S/N: 44-8377
Operator: USAAF
Nánar um vélina: Wikipedia,Youtube
Heimild:
Missing Air Crew Report: #9191, dated 24.10.1944