P-38F Lockheed Lightning S/N 42-12613P 38s20Iceland0013

Atvikið:

Lightning 42-12613 þurfti að nauðlenda á Kaldaðarnesflugvelli. Miklar skemmdir á vélinni, dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Clair William A. slapp 

Flugvélin:

Lockeed Coporation
P-38F Lightining
S/N: 42-12613
Notandi: USAAF 50 Fighter Squadron, 342 Composite Group
Flugsveitin notaði P-38F flugvélar á Íslandi frá 18. ágúst 1942 til 4. febrúar 1944.

Nánar um flugvélina:  WikipediaYoutube

Heimild:
USAAF loss records.