Boeing Stearman PT-17, s/n 41-8002Boeing Stearman N67193

The Accident:

James P. Mills var í æfingaflugi. Í flugtaki rakst vélin harkalega í flugbrautina og skemmdist mikið. Flugvélin var dæmd ónýt.

Þegar USAAF 33. flugsveitin kom til Íslands 6. ágúst 1941 kom hún með 3 Stearman flugvélar. Þessar flugvélar voru notaðar af flugmönnum sveitarinnar til að ljúka flugþjálfun og æfinga.

Þegar stríðinu lauk var S/N 41-7997 ein af þessum þremur flugvélum skráð á Íslandi. Einkennisstafir hennar eru TF-KAU. 22. nóvember 2015 var TF-KAU enn skráð á Íslandi.
Ekki er vitað um afdrif hinnar Stearman flugvélarinnar.

Áhöfnin:

Mills James P. slapp á meiðsla.

Flugvélin:

Stearman Aircraft / Boeing PT-17
S/N 41-8002
MSN 75-1561
Notandi: USAAF 33rd Fighter Squadron.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
USAAF Accident Records,
ICETRA Aircraft Registry, 24.12.2015
contentmap_plugin