P-40C Warhawk, s/n: 41-13429P 40 Curtiss Warhawk in flight

The incident:

P-40 vélin reyndi flugtak á snæfi þakinni flugbraut á Kassos Field (Melgerðismelum). Snjórinn var of djúpur og flugvélin skrikaði út í skafl við brautina. Flugvélin skemmdist mikið og var dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Vigue, George D slapp.

Flugvélin:

P-40 Curtiss Warhawk
Curtiss- Wright Corporation
S/N: 41-13429
Notandi: USAAF 33 Squadron, 342 Composite Group

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube

Kassos Field - Melgerðismelar í Eyjafirði.

contentmap_plugin