P-40C Warhawk, S/N 41-13440P 40 Curtiss Warhawk in flight

Atvikið

S/N-13440 hlektist á í lendingu í Reykjavík, minniháttar skemmdir urðu á vélinni.
Þann 23. nóvember 1943 hlekktist s/n 41-13440 á og varð fyrir meiriháttar skemmdum og dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Schonlank, Robert (NM) bjargaðist.

Flugvélin:

MFG: Curtiss Wright Corporation
TYPE: P-40C
S/N: 41-13440
Notandi: USAAF 33 Squadron, 342 Composit Group

Nánar um flugvélina: Wikipedia,Youtube

Heimild:
USAAF Accident Records
JBaugher