Bell Airacobra P-39D, s/n 41-6848Bell Airacobra P 39 in flight

Atvikið:

Flugvélin s/n 41-6848 lenti magalendingu á Reykjavíkurflugvelli. Ekki er vitað hver var ástæðan fyrir magalendingu. Flugvélin var mikið löskuð og var dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Johnsey, Fredrick R. slasaðist ekki.

Flugvélin:

Mfg: Bell Aircraft
Type: P39D
Serial No.: 41-6848, MSN 15187

Notandi: USAAF 33. Fighter Squadron. 342 Composite Group.
Flugsveitin notaði P-39D flugvélar á Ísalndi frá því í byrjun árs 1942 til 18. mars 1944.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
ASN
USAAF loss list
joebaugher

contentmap_plugin