Lockheed Lightning P-38, s/n 42-12586Lockheed P 38 Lightning USAF

Atvikið:

2nd Lt. Alfred A. Arnold á Ligtning P-38 var á heimleið eftir leitarflug suður af Íslandi. Leitað var að B-24J Liberator (RAF 120 Squadron) sem var týndur á leið frá Labrador til Íslands. Ligtning s/n 42-12586 hrapaði í norðurhlíð á litlu fjalli „Kerlingarhnúk“ og endaði í þröngu gili.

Áhöfnin:

2nd Lt. Alfred A, Arnold lést í slysinu.

Flugvélin:

Type: Lockheed Lightning P-38-5-LO
S/N: 42-12386
Notandi: USAAF 50 Fighter Squadron, 342 Composite Group
Flugsveitin notaði P-38F flugvélar á Íslandi frá 18. ágúst 1942 til 4. febrúar 1944.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Stridsminjar skoðuðu slysstaðinn í maí 2010 og 25. júlí 2012.

Heimild:
USAAF Loss List
H. Steinsson

Gunnar Guðlaugsson sendi okkur þessar svart/hvítu myndir. Þær voru teknar sumarið 1970 þegar Gunnar og nokkrir félagar hans skoðuðu slystaðinn. Litmyndirnar tók ÞM

contentmap_plugin