Northrop N-3PB, c/n 320N 3PB in Canada

Atvikið:

21. apríl 1943 hóf flugbáturinn 320 GS U sig á loft frá Búðareyri á leið til Reykjavíkur. Flugmaðurinn var Lt. W. W. Bulukin og loftskeytamaðurinn Leif Dag Rustad. Þeir lentu í miklum éljagangi og nauðlentu Northrop N-3PB 320 á Þjórsá þar sem vélin sökk. Flugliðarnir syntu til lands. Þeir komust aftur til flugsveitarinnar eftir nokkra daga. En 320 GS U sökk í leir og vatn.

36 árum síðar var flakinu af Northrop N-3PB 320 bjargað úr ánni. Í nóvember 1979 var flakið flutt með flugi til Northrop Aircraft Division Plant í Californiu, en þar skyldi vélin endurgerð og sett í upprunalegt horf. Ári seinna 10. nóvember 1980 var 320 ýtt út úr verksmiðjunni aftir algera endurnýjun.
Flugbáturinn 320 er til sýnis á Gardermoen Air Museum Noregi.

Áhöfnin:

Bjargaðist.
Lt. Wisewolod Walentinowl Bulukin
Leif Dag Rustad

Flugvélin:

Northrop Aircraft Inc. Northrop N-3PB
Code: GS U
Construction no. 320
Notandi: RAFN 330 Squadron.
Flugsveitin notaði Northrop flugvélar á Íslandi frá 19. maí 1941 til 24. janúar 1943. Á tímabilunu fórust 12 flugliðar og 11 flugvélar eyðlögðust.

Details on aircraft: WikipediaYoutube

Heimild:
RAFN 330 Squadron History.
contentmap_plugin