Lockheed Hudson Mk. IIALockheed Hudson in flight from right

Atvikið:

FH377 var á leið til Reykjavíkur eftir kafbátaleit suðvestur af Íslandi. Í afar slæmu skyggni, roki og úrkomu flaug FH377 í hlíðina í grend við Hraunsel, 10 mílur norðaustur af Staðarvita.

Í ágúst 2011, kom dóttir F/O J. Coles og flölskylda til Íslands og setti upp minningarskjöld í grennd við slysstaðinn.

Áhöfnin:

5 manna áhöfn vélarinnar fórst í slysinu og eru jarðsettir í Fossvogskirkjugarði.
F/O J. Coles RAFVR, Pilot 28 ára
F/Sgt F.G. Crofts RAFAR, Navigator 25 ára
Sgt J.E. Robbins RAFVR, Wireless Operator and Gunner 22 ára
F/Sgt J.J. Hill RCAF, Wireless Operator, and Gunner
F/Sgt L. Franklin RAFVR, Wireless Operator and Gunner 21 árs
(RAFVR = Royal Airforce Volunteer Reserve)

Flugvélin:

Lockheed Hudson Mk. IIA
US Serial No: 41-37178
UK Serial No: FH 377
Aircraft Code: UA R
Notandi: RAF 269 Squadron

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Slysstaðurinn var skoðaður af stridsminjar.is  20. júní  2010.

Heimild:
The RAF 269 Squadron History,
Styrjaldarárin á Suðurlandi e. Guðmundur Kristinsson,
J. Baugher
contentmap_plugin