Hudson Mk IIIA, FK742 S/N 42-47298Hudson USAF

Atvikið:

Hudson FK742 var að leggja í ferjuflug til Englands. Í flugtaki kemur upp bilun og kvikknar í vélinni á flugbrautinni.

Áhöfnin:

Áhöfn og farþegar, 6 menn létust í slysinu. Þeir eru allir jarðsettir í Fossvogskirkjugarði.
Flying Officer J B Taylor, RNZAF
Pilot Officer G E Hay, Wirelss operator/air gunner RCAF (35)
Pilot Officer A F Laviry, RAF (29)
Pilot Officer De Woodfield, RCAF (20)
Sergeant L C Medhurst, RAF (34)
W Tunney IDG Aircraft Man (21)
W Tunney var á leið heim til að heimsækja veikan föður sinn.

Fliugvélin:

Lockheed Hudson Mk IIIA
I/D: C/N FK742 S/N 42-47298
Notandi: RAF 45 Group, Transport Command.

Nánar um flugvélina: YouTube, Wikipedia

Heimild:
Styrjaldarárin á Suðurlandi e. Guðmundur Kristinsson.
Fossvogskirkjugarður.
contentmap_plugin