Hudson Mk.I  UK s/n: FK758Locheed Hudson in flight

Atvikið:

Flugvélin hrapaði í sjóinn 9 mílur austur af Grindavík. Vélin var í æfingum með notkun eldflauga. Ástæðu fyrir hrapinu er ekki getið.

Áhöfnin:

5 manna áhöfn vélarinnar fórst.
Lík tveggja áhafnarmeðlima fundust nokkrum dögum síðar.
R.L. Forrester, Flight Sergeant RCAF.  28 ára
D.MacMillan, Flight Sergeant RAF. 21 árs

Flugvélin:

Lockhead Hudson Mk.I
UK s/n: FK758
Aircraft Code: ?
Notandi: RAF 269 Squadron
Flugsveitin starfaði á Íslandi frá 12. apríl 1941 fram í janúar 1944

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
Stryjaldarárin á Suðurlandi e. Guðmund Kristinsson.
Kirkjugarðurinn í Fossvogi
contentmap_plugin