Lockheed Hudson Mk IIIA.Locheed Hudson in flight


Atvikið:

Hudson FK768 var í æfingaflugi. Í flugtaki hættir flugmaðurinn við og vélin fór fram af flugbrautinni. Þar féll hjólabúnaður vélarinnar saman og kvikknaði í vélinni. Vélinn var dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Flugstjóri F/O McCannel
Áhöfnin slapp.

Flugvélin:

Lockheed Hudson Mk IIIA
C/N FK768 S/N 42-47324
Notandi: RAF 269 Squadron..

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild: 
Stryjaldarárin á Suðurlandi e. Guðmund Kristinsson.
J. Baugher
contentmap_plugin