Grumman J2F-4 DuckGrumman Duck J2F


Atvikið:

Grumman vélin á að hafa hrapað í nágrenni Þingvallavatns. Upplýsingar um atvikið er eru mjög óljósar. Hvorki erindi ferðarinnar, staðsetning eða ástæður slyssins liggja fyrir. Heimamenn segja flugvélina hafa hrapað norður af eyðibýlinu Svartagili. 

Áhöfnin:

Flugmaðurinn William Bentrod úr VP84 flugsveit lést.
Farþegar Sullivan og George sluppu.

Flugvélin:

Grumman Duck J2F-4
BUNO: 1646
Notandi: VP84 Squadron, NAS Keflavík

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube

Heimild:
US Navy Aircraft Loss list
contentmap_plugin