Catalina PBY-5A, BUNO 2467Three in flight

Atvikið:

Eftir flugtak í Keflavík drapst reglulega á öðrum hreyfli vélarinnar. Flugmaðurinn sneri við til að lenda en hann setti hjólin niður of seint fyrir bæði hjól til að fara niður og í lás. Hjólið á strjórnborða kom niður og fór í lás. Lendingin var eðlileg, hraði flugvélarinnar minnkaði og vinstra hjólið kom niður og í lás. Seinna kom í ljós að ísmyndun í loftinntaki hreyfilsins var skýring á gangtruflunum.
Skemmdir á vélinni: Kjölurinn war illa skrapaður frá stöðu 6 fet fyrir framan #1 step.
Kjölurinn var undinn og snúinn á ca. 3 feta kafla báðum megin utan við kjölinn og langböndin. Flotið á vinstri vængnum var beiglað.

Áhöfnin: 

Pilot Lt Elbert V. Cain,
AV-N USNR Lt (jg) E.T. Allen,
AV-N USNR Ens. J. Thigen,
AV-N USNR ACMM S.E. Morris,
USN AMM2c C.C. Greenfield,
USN ARM1c R.L. Ross,
USN ARM3c W.P. Merce,
V-6 USNR AOM2c J.E. Tarver
AOM2c G.P. Fotsch.

Flugvélin: 

PBY-5A Catalina
Consolidated Aircraft
S/N: 2467
Notandi: USN VP84 Patrol Bomber Squadron
USN VP84 flugsveit notaði PBY-5A á Íslandi frá 2. október 1942 til 1. september 1943.
Flugsveitin sökkti 6 þýskum kafbátum.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
VP84 mishap record, 
Vígdrekar og vopnagnýr e. Friðþór Eydal
J. Baugher
contentmap_plugin