B-25 Mitchell II, s/n: 42-87150 (FV988)
Atvikið:
Nauðlending með hjólin uppi eftir að eldur kom upp í hreyfli í flugtaki. Flugvélin eyðilagðist.
Áhöfnin:
Flugmennirnir tveir með minniháttar meiðsl.
Captain F/O Włodzimierz Klisz (Polish Air Force),
Co-pilot P/O K. H. L. Houghton (RAF),
Navigator Sgt J. R. Steel (RAF),
R/Op Sgt R.J. E. St. Arnaud (RCAF).
Flugvélin:
Teg: Mitchell II B-25-D-25
Framleiðandi: North American Aviation
S/N: 42-87150 (FV988)
Notandi: RAF 45 Group Transport Command
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube