B-25 Mitchell II, s/n: 42-87604 (FW165)North American B 25 Mitchell

Atvikið:

B-25 Mitchell var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli þegar annar hreyfillinn bilaði og flugvélin snerist til jarðar 2 mílur norðvestur frá Reykjavíkurflugvelli.
25. Júní 1976 var verktkafyrirtæki að byggja nokkur 4 hæða íbúðahús á svæðinu.
(Flyðrugranda 2 -10) Starfsmenn fundu leifar af flugvél á ca. 2 Metra dýpi í mjög blautu mýrlendi. Nokkrir hlutir úr flugvélinni fundust og fóru til geymslu. Þessir hlutir voru loftskrúfa, hluti af framhluta skrokks válarinnar og vélbyssa. Þessir munir eru allir týndir.

Áhöfnin:

W.V. Walker, Captain, Age 26
M.H. Ramsey, Flying Officer/Navigator, Age 29
A.P. Cann, Radio Officer, Age 21
Áhöfnin (3) fórust allir í slysinu og eru jarðsettir í Fossvogskirkjugarði, Reykjavík.

Flugvélin:

Tegund: B-25 Mitchell II
Framleiðandi: North American Aviation
S/N: 42-87604 (FW165)
Notandi: RAF 45 Group TC

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
Joseph F Baugher, 
D.bl. 25. júní 1976
M.bl 26. júní 1976
Starfsmenn Loftorku
Legsteinar í Fossvogskirkjugarði
contentmap_plugin