B-25 Mitchell II, s/n 42-87339 (FR203)
Atvikið:
Flugvélin var í ferjuflugi frá Goose Bay til Englands með viðkomu í Reykjavík. Í Englandi átti hún að starfa með DUTCH No. 320 Squadron. Áleiðinni kom upp eldur í flugvélinni og hrapaði hún í hafið 50 miles vestur af Reykjavík
Áhöfnin:
Engar upplýsingar eru um áhöfnina.
Flugvélin:
Tegund: Mitchell II B25-D-25
Framleiðandi: North American Aviation
S/N: 42-87339 (FR203)
Notandi: RAF 45 Group Transport Command
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube