B-25 Mitchell II, s/n 42-87339 (FR203)North American B 25 Mitchell

Atvikið:

Flugvélin var í ferjuflugi frá Goose Bay til Englands með viðkomu í Reykjavík. Í Englandi átti hún að starfa með DUTCH No. 320 Squadron. Á leiðinni kom upp eldur í flugvélinni og hrapaði hún í hafið 50 mílur vestur af Reykjavík

Áhöfnin:

Gay Thomas Record, Canada, flugstjóri
Frederick Avery Beyer, F/O RAAF siglingafræðingur
Owen Geraint Davies, Breskur loftskeytamaður

Flugvélin:

Tegund: Mitchell II B25-D-25
Framleiðandi: North American Aviation
S/N: 42-87339 (FR203)
Notandi: RAF 45 Group Transport Command

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
J F Baugher, home page
Maurice Kissane Ex-RAAF 
www.rafcommands.com
contentmap_plugin