Consolidated B24 Liberator GR. Mk. IConsolidated Vultee B 24 Liberator USAF

Atvikið:

Hjólastellið féll saman í lendingu á Reykjavíkurflugvelli. Flugvélin var rifin og notuð í varahluti.

Áhöfnin:

9 flugliðar sluppu óslasaðir.

Flugvélin:

Consolidated
B24 Liberator GR. Mk. I (GR = General Reconnaissance)
S/N: UKAM919 US 40-2358
Notandi: RAF 120 Squadron
RAF 120 Squadron. Staðsett á Íslandi frá 4. september 1942 til 23. mars 1944

20. apríl 1943 réðist AM919 á kafbát U-258 og sökkti homum.
28. apríl 1943 réðist AM919 á kafbát U-304 og sökkti homum.

Details on aircraft Wikipedia, Youtube

Heimild:
RAF 120 Squadron WWII history
contentmap_plugin