B-24 Liberator GR. Mk. I384px Maxwell B 24

Atvikið: 

Flugvélin s/n AM921 var í farþegafluttningum frá Reykjavík. Stuttu eftir flugtak kveiknaði eldur í hreyfli # 3. Flugvélin sneri við til Reykjavíkur og í lendingu datt hreyfill #3 niður og skemmdi hægra hjólastellið. Hjólastellið féll saman og flugvélin stöðvaðist á malarbing.
Í skrokk vélarinnar framan við vængina logaði eldur. Flugvélin eyðilagðist.

Áhöfnin:

W/O. Peter Lawrence Brooks Ellis. Captain †
F/S. John Gibson Benson. 2nd Pilot †
F/S. George Fredrick Denis Lowrison Navigator †
Sgt. D. McClelland. Flight Engineer. Lifði slysið af.
F/S. A. Barthorpe. 1st Wireless Operator / Air Gunner. Lifði slysið af
Sgt. G. Young. 2nd Wireless Operator / Air Gunner. Lifði slysið af
Sgt. William Stanfield. 3rd Wireless Operator / Air Gunner. †

Farþegar:
Cdr. C. Harris. Lifði slysið af
Lt. A Finn. Lifði slysið af
S/L. H. Catchlove. Lifði slysið af
F/O. William John Wright. 120 Squadron Catering Officer. †
F/L. Francis Henry Salt. †
LAC. Maurice Ian Kidd. †
Cpl. H Y. Mills. †
Cpl. J D. Cole. †
† eru jarðsettir í Fossvogskirkjugarði í Reykjavík, Grafir C 22-30

Flugvélin:

Consolidated
B24 Liberator GR. Mk. I (GR = General Reconnaissance)
s/n: UK AM 921 US 40-2360
Notandi: RAF 120 Squadron
Flutsveitin notaði Liberator flugvélar á Íslandi frá  4. september 1942 til 23. mars 1944.

8. deseber 1941 sökti AM921 kafbátnum U-254
18. október 1942 gerði AM921 árás á kafbátinn U-258
8. desember 1942 sökti AM921 kafbátnum U-611.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

contentmap_plugin