B-24D Liberator, s/n 42-40615
Atvikið:
Nauðlending á Keflavíkurflugvelli (Meeks Field) vegna vélarbilunnar. Ferjuflug frá Presque Isle í USA til Englands. Flugvélin eyðilagðist.
Áhöfnin:
Utsey, Pierce T O og áhöfn hans slapp.
Flugvélin:
Consolidated Aircraft of San Diego.
B24D Liberator
S/N: 42-40615
Notandi: US Air Transport Command
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube