Boeing B-17F, Flying Fortress, s/n: 42-5840

Atvikið:
B 17 Boeing Flying Fortress2

B-17F vélin S/N 42-5840 var í ferjuflugi frá Goose Bay til Skotlands með viðkomu á Íslandi. Eftir um 7 klst. flug lendir flugvélin í miklum stormi og missir loftskeytasamband og sum siglingatæki verða óstarfhæf. Flugmaðurinn villist og ákveður að nauðlenda í grend við herskip sem fylgir skipalest og er ca. 150 mílur frá Meeks Field.

Áhöfnin:

Flugstjóri, Musser, James F Jr.
Af 10 manna áhöfn fórust 2 og 8 er bjargað um borð í herskip.

Flugvélin:

Framl.: Boeing B17F
Teg.: Flying Fortress
S/N: 42-5840
Ferjuflug: US 8th Air force, Transport Command.

Nánar um flugvélina: Wikipedia,Youtube

Heimild:
USAAF Loss list
Friðþór Eydal, Frá heimsstyrjöld til herverndar.