Boeing B-17F Flying Fortress, s/n: 42-29779B 17 Boeing Flying Fortress2

Atvikið í Keflavík 30. arpríl 1943

S/N 42-29779 var í ferjuflugi frá USA til Evrópu með viðdvöl á Meeks flugvelli. P.H. Best flugstjóri var í akstri að flugtaksstöðu þegar S/N 42-29779 rann út af akstursbrautinni. Gert var við minniháttar skemmdir á flugvélinni í Keflavík.

Áhöfnin:

Best P. H. og áhöfn hans slapp.

Atvikið yfir Wulfen, austur af Osnabruck, Þýskalandi 28. júlí 1943

B-17F 42-29779 (306th BG “Bab´s Best”) var skotin niður af þýskri orustuvél.

Áhöfnin:

6 menn úr áhöfninni fórust. Fjórum flugliðum var haldið föngnum til stríðsloka.Babs Best Meeks Field

Flugvélin:

Framl.: Boeing
Tegund: B-17F Flying Fortress (Heavy Bomber)
S/N: 42-29779

Ferjuflug: USAAF 19. Ferry Squadron / 3. Ferry Group. Air Transport.
Notandi: USAAF 306th Bomber Group / 423rd Bomber Squadron.

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube

Heimild:
Friðþór Eydal, Frá heimsstyrjöld til herverndar
USAAF Loss list
J. Bauger
Missing Air Crew Reports MACR

contentmap_plugin