Boeing B-17F, s/n 42-3128B 17 Eldvarpahraun 300px

The Incident:

USAAF B-17F, s/n 42-3128 var í ferjuflugi frá USA til Englands.
Áætlunin gerði ráð fyrir stoppi á Meeks Airfield (Keflavík) til að taka eldsneyti og hvíld fyrir áhöfnina.
Veðrið var afar slæmt, bylur, rok og myrkur. Flugstjórinn viltist í þessu slæma veðri og eftir ca. 14 tíma flug varð hann að nauðlenda á snævi þökktu hraunsvæði við Eldvörp.
Áhöfnin gerði sér ekki grein fyrir hvar þeir væru lentir. Þeir tóku vélbyssur úr flugvélinni til varnar þar sem þeir héldu að þeir væru komnir til hertekna Noregs.

Í síðustu heimsókn stridsminjar.is á staðinn 30. mars 2013 sáust enn vegsummerki eftir atburðinn. Rák í mosabreiðunni eftir lendinguna er enn sjáanleg og nokkrir smáhlutir úr vélinni. En flugvélin var tekin í sundur á staðnum og flutt til Keflavíkur. Slóðinn eftri þá fluttninga er mjög greinileg.

Áhöfnin:

Tomas F. Witt og áhöfn hans slapp.

Flugvélin:

Boeing B17F
S/N: 42-3128
USAF
Squadron/Unit: 64BS/43BG.

Nánar um flugvélina: Wikipedia,Youtube

contentmap_plugin