B-24 Liberator

B-24D Liberator, 41-23728

Atburðurinn

Í liðskönnunarferð til Íslands fórst hershöfðinginn  Lt. Gen. Frank Maxwell Andrews (1884–1943) með B-24D-1-CO Liberator, 41-23728 sprengjuflugvélinni. En hann var yfirmaður alls herafla Bandaríkjamanna í Evrópu. 14 menn fórust í slysinu en stélskyttan Georg A. Eisel komst lífs af lítið slasaður. Vélin hafði reynt lendingu á Keflavíkurflugvelli en tókst ekki vegna veðurs og hugsanlega var hún á leið í Kaldaðarnes eða til Reykjavíkur.

Áhöfn og farþegar

Capt. Robert H. Shannon - Pilot †
Lt. Gen. Frank Maxwell Andrews - Copilot †
Capt. James E. Gott - Navigator †
T/Sgt. Kenneth A. Jeffers - Radio Operator †
S/Sgt. Lloyd C. Weir - Crew Chief †
S/Sgt. Paul H. McQueen - Gunner †
Civilian Adna W. Leonard - Methodist Bishop and Chairman of the Corps of Chaplains †
Brig. Gen. Charles A. Barth Gen. Andrews Chief of Staff †Hot Stuff Crew in front of aircraft
Col. Marlow Krum - Member of Gen. Andrews Staff †
Col. Frank L. Miller - US Army, Chief of Chaplains †
Maj. Theodore C. Totman - Gen. Andrews Secretary †
Lt. Col. Fred A. Chapman - US Army†
Maj. Robert H. Humphrey - US Army Chaplain †
Capt. Joseph T. Johnson - Gen. Andrews Aide †
S/Sgt. George A. Eisel - Tailgunner - lifði slysið af

Flugvélin

Consolidated B-24D-1-CO Liberator
Registration ID:
Serial no: 42-23728
USAF 8th. Airforce 93rd. Bombardment Group.

Nánar um vélina WikipediaYoutube

3. maí 2018 var afhjúpaður minnisvarði í minningu þeirra sem fórsust í þessu slysi.
Heimildarmynd á YouTube eftir Jim Lux: A story of Triumph and Tragedy.
Hot Stuff/Frank M. Andrews minnisvarðinn  Hot Stuff/Andrews Memorial Project

contentmap_plugin