Armstrong Whitworth Whitley Mk VII.
Atvikið:
Whitley Z6631 var í kafbáta og ískönnunarleiðangri er hún varð að nauðlenda við bæinn Fell á Arnarstapa.
Áhöfnin:
Engar upplýsingar tiltækar
Flugvélin:
Armstrong Whitworth Aircraft,
Whitley Mark VII.
S/N Z6631
Code: WL ?
Notandi: 612 (County of Aberdeen) Squadron RAF
Flugsveitin starfaði á Íslandi 12. september 1941 til 18. ágúst 1942 með hléum.
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube
Slysstðurinn var skoðaður af stridsminjar.is í júlí 2015 engin vegsumerki fundust.
Heimild: RAF Loss Record.