Curtiss-Wright, SOC-2 Seagull, Bu 0417Curtiss SOC 1

Atvikið:

Flugvélin var notuð út frá herskipinu USS Philadelphia Hull No.CL-41. Herskipið var að vernda skipalest norður af Íslandi. Flugvélinni var „skotið“ á loft af skipinu og svo hífð um borð að flugferð lokinni, í einu slíku „skoti“ hvolfdi flugvélin í stífum vindi.

Áhöfnin:

Upplýsingar um afdrif áhafnarinnar er ekki kunn.

Flugvélin: 

Curtiss-Wright,
SOC-2 Seagull.
No. Bu0417
Base: USS Philadelphia (CL 41)
Notandi: US Navy VCS-8 Squadron.
SOC er skammstöfun á „Scouting and Observation Curtiss”, könnunarvél.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild: US Navy Loss List, Aviation Safety Network.
contentmap_plugin