PNY-5A Catalina, Buno 2462pby catalina

Atvikið:

Catalina 73-P-11 var í leiðangri að sækja veikan skipverja af herskipi (óþekkt) suðvestur af Íslandi. Flugvélin hvoldi í lendingu og sökk. (staðsetning: 60.19N 26.39W)

Áhöfnin: 

Áhöfnin komst lífs af með minniháttar meiðsl.
Flugmaður, ENS Ralph B. Boyd
ENS Joseph D. Brummett 
ENS Ted Appelquist
AMM3 James B. Norman
AMM2 Charles I. Sandler
RM1 Kenwood B. Keveren
RM2 David R. Reilly
Henry A. Buller
MSMTH1 Robert Odes Morgan
AMM2 James I. Walker

Flugvélin:

Consolidated PBY-5A, Catalina
Build No. 2462
Code:?
Notandi: US Navy VP-73 Patrol Bomber Squadron.
Flugsveitin starfaði á Íslandi frá 9. ágúst 1941 fram í október 1942

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild: US Navy Patrol Squadrons, US Navy Loss List