P-39D Bell Airacobra, 41-6763Bell P 39 Airacobra

Atvikið:

Eldur kom upp í flugvél Lt. Harold L Cobb sem neyddist til að stökkva í fallhlíf úr flugvélinni skammt frá Camp Handley Ridge. Lt. Cobb kom niður nálægt Camp Byton. Flugvélin hrapaði á svæði sem nú er leikvöllur austan við Réttarholtsskóla.

Áhöfnin:

Lt. Harold L Cobb

Flugvélin: 

Bell P-39D-1-BE Airacobra
S/N: 41-6763
USAAF
Squadron/Group: 33 FS. IBC
Flugsveitin notaði P-39 flugvélar á Ísalndi frá því snemma árs 1942 fram til 9. júní 1945.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
USAAF aircraft loss list
Hinrik Steinsson
contentmap_plugin