Lockheed Hudson Mk. III S/N T9391
Atvikið:
Hudson T9391 undir stjórn Flight Officer Ashley var í könnunarflugi1 fyrir norðan Ísland þegar annar hreyfillinn stöðvast. FO Ashley nauðlendir vélinni á sjó 90 km norðvestur af Ísafirði (ónákvæmar upplýsingar).
1RAF skýrsla um atvikð segir vélina hafa verið á “Homing exercise”.
Áhöfnin:
Áhöfnin 4 menn fórust og eru jarðsettir í Fossvogskirkjugarði í Reykjavík
Flight Sergeant: W.D. Ashley
Sergeant Pilot: A.H. Lee
Sergeant Wireless: D. Boyce
Sergeant Wireless: R.D. Smith
Flugvélin:
Lockheed Hudson Mk. III
S/N: T9391
SQ Code No: UO -?
Notandi: RAF 269 Squadron
269 Squadron RAF var staðsett í Kaldaðarnesi og Reykjavík frá maí 1941 til janúar 1944.
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube