B-24A Liberator, s/n 41-2375
Atvikið:
Ferjuflug frá Bolling, Washington DC til Reykjavíkur. Vélinni hlektist á í lendingu í Reykjavík (machanical failure). Vélin eyðilagðist.
Áhöfnin:
Tilton, John G. og áhöfn hans slapp.
Flugvélin:
Consolidated Aircraft
Type: B-24A Liberator
S/N: 41-2375
Notandi: USAAF 10 Fr Gp.
Details on aircraft: Wikipedia, Youtube