Lockheed Hudson Mk III, s/n T9448, Code: UA XHudson USAF

Atvikið:

Hudson UA X var á eftirlitsflugi yfir Faxaflóa þegar annar hreyfillinn bilar. Ulrichson flugmaður neiddist til að nauðlenda og fimm úr áhöfninni komust um borð í gúmmíbát. Hudson flugvélin sökk skömmu eftir nauðlendinguna. Hudson UA M fór frá Kaldaðarnesi í leit að björgunarbátnum. John Graham flugmaður á UA M fann björgunarbátinn og leiðbeindi herskipi að honum.

Áhöfnin:

Öll áhöfnin, 5 menn komust af.

Flugvélin:

Lockheed Hudson Mk. III
s/n T9448
Code: UA X
RAF 269 Squadron
Hudson flugvélar voru notaðar frá Kaldaðarnesi og Reykjavík frá maí 1941 til januar 1944.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild: RAF 269 Squadron History
contentmap_plugin