Junkers Ju 88 D-5, A6+RH 430001Junkers Ju 88

Atvikið:

Flugvélin var í myndatöku og njósnaflugi yfir Íslandi. Af ástæðum sem ekki eru kunnar nauðlenti flugvélin á sjó í Hvalfirði og sökk. Nánari staðsetning er óþekkt.

Áhöfnin: 

Allir 3 létust.
Lt. Gerhard Skuballa (F) †
Uffz. Uwe Gåoddecke (B) †
Fw. Herbert Fischer (Bf) †

Flugvélin: 

Junkers Ju 88 D-5, (Long-range photo-reconnaissance variant)
S/N: 430001
Aircraft reg.: A6+RH
Luftwaffe
Squadron/Unit: 1.(F)/120.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

contentmap_plugin