Fock-Wulf Fw 200 Condor C-4/U3, Wnr. 131
Atvikið:
Fw 200 (með aðsetur í Vaernes í Noregi) var í njósnaflugi yfir vestur hluta Íslands. Tvær USAAF P-39 orustuflugvélar flugu í veg fyrir Fw 200 vélina yfir Faxaflóa. Orustuflugvélarnar náðu að laska Fw 200 vélina. Og sást til hennar í ljósum logum yfir Borgarnesi á stefnu norðaustur.
Fw 200 vélin hrapaði í suðvestur hlíðum Kleppatagls í ca 400 m hæð á Arnarvatnsheiði. 2nd Lt. Michael J Ingelido og 2nd Lt. Thurman F Morrison flugmenn orustflugvélanna voru heiðraðir með „Silver Stars“
.
Áhöfnin:
Oblt. Heinz Godde (F) †
Ff. Mathias Franzen (F) †
Ofw. Horst Kroos (Bf) †
Uffz. Manfred Unger (Bf) †
Uffz. Alois Schwab (Ba) †
Uffz. Helmut Engelmann (Bm) †
Uffz. Hans Todtenhofer (Bm) †
Létust allir.
Flugvélin:
Fock-Wulf Fw 200 C-4/U3
Wrk no. 0131
Aircraft reg.: F8+EK
Luftwaffe
Squadron/Unit: 1.(F)/120 and I./KG 40.
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube
Luftwaffe aircraft loss register segir að Fw200C-4 W nr. 0131 hafi týnst 24/10 1942
Slysstaðurinn var skoðaður af stridsminjar.is 3. september 2011.