Northrop N-3PB, c/n 317Northrop N 3PB

Atvikið:

Sjóflugvélin var að koma úr flutningaflugi og hlekktist á í lendingu á Fossvogi og sökk.

Áhöfnin

3 norskir flugliðar björguðust. 

Flugvélin:

Northrop Aircraft Inc. Northrop N-3PB
Code: GS M
Construction no. 317
Notandi: The RAFN 330 Squadron.
Flugsveitin notaði Northrop N-3PB á Íslandi frá 19. maí 1941 til 24. janúar 1943.
12 norskir flugliðar fórust á Íslandi á þessu tímabili og 11 flugvélar eyðilögðust.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild: RAF 330 Squadron 

contentmap_plugin