Catalina Mk III, Buno FP525

The Incident:

Catalina PBY landing on water

21. september 1942 Catalina MkIII, sem gerð var út frá Akureyri var að fylgja skipalestinni QP14 frá Rússlandi til Englands. FP525 var á hlið við skipalestina þegar áhöfn hennar sér kafbátinn U606 á yfirborðinu. Skipstjóri kafbátsins var Kapitanleutenant Dietrich van der Esch.
Catalinan réðst á kafbátinn,  LT C.J.A. Stansberg, sleppti djúpsprengjum en olli ekki verulegum skemmdum.
U606 hóf skothríð með 10,5 cm SK C/32 þilfarsfallbyssu. Catalínan varð fyrir fallbyssuskoti sem sprakk í vinstri vængnum og Lt. C.A.J. Stansberg varð að lenda nálægt skipalestinni. Áhöfninni á FP525 var bjargað af breska herskipinu HMS Marne.

Áhöfnin:

Lt. C.A.J. Stansberg
Fanrik P.C. Aes
Fenrick P Devold
J.W. Johansen
E.Q. Hansen
Kvm L Bjerkseth
N. Gusfre
R. Sorensen

Flugvélin:

Consolidated Catalina Mk III
s/n FP525
Code, GS Z
Notandi: No. 330 (Norwegian) Squadron RAF
RAFN 330 notaði Catalina Mk III flugvélar á Íslandi frá því júní 1942 til 30. desember 1942.

Nánar um flugvélinat: WikipediaYoutube

Heimild:
The Costal Command history.
RAF Nordic losses of aircraft