Bloom und Voss BV 138 C-1, K6+GKBloom und Voss Seedrache BV 138

Atvikið:

BV 138 Seedrache var í könnunarflugi austur af Íslandi frá Trondhem, skilaði sér ekki. Afdrif vélarinnar eru ókunn.

Áhöfnin:

Uffz. Werner Scolz (F) MIA †
Lt. Friedrich Lohmayer (B) MIA †
Uffz. Paul Kron (Bf) MIA †
Ofw. Wilhelm Hofmann (Bm) MIA †
Uffz. Rudolf Wendler (Bm) MIA †

Flugvélin:

Bloom und Voss
BV 138 C-1 "Seedrache"
K6+GK
Wrk.nr.: 0310 132
Squadron 2/406

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild: Luftwaffe SIG Loss list.