Lockheed Hudson Mk. III, V9062Hudson RAF

Atvikið:

„Pilot Officer“ Greenacre var í flugtaki á braut nr. 1 í Kaldaðarnesi, fluvélinni hlekktist á þegar hjólabúnaðurinn brotnaði og féll saman. Flugvélin varð alelda og 17 mínútum síðar sprungu djúpsprengjurnar.

Áhöfnin: 

Slapp heil á húfi.

Flugvélin:

Framleiðandi: Lockheed Aircraft
Tegund: Lockheed Hudson Mk. III
Serial No: V9062
Code: UA (?)
Notandi: RAF No. 269 Squadron

Flugsveitin notaði Lockheed Hudson flugvélar á Íslandi frá apríl 1941 með hléum fram í janúar 1944.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
RAF 269 Squadron History
Styrjaldarárin á Suðurlandi e. Guðmundur Kristinsson
contentmap_plugin