Lockheed Hudson IIIA, OY A.
Atvikið:
24 September 1942, eru þrjár Hudson flugvélar sendar frá 48. RAF flugsveit í Samburgh, Shetland (Hjaltlandseyjar). Flugvélarnar lentu á Melatanga við Höfn. Tilgangur þess að hafa flugvélar á Melatanga var að efla kafbáta eftirlit á hafinu milli Skotlands og Íslands. Firsta eftirlitsflug RAF 48 flugsveitarinnar frá Melatanga var skipulagt eftirmiðdaginn 24. september. Í sterkum hliðarvindi náði OY A ekki flugtakshraða og endaði í sjónum við enda flugbrautarinnar. Flugvélin var dæmd ónýt.
Áhöfnin:
Flugmaður R. S. Darke (Kanadískur) bjargaðist. 3 áhafnarmeðlimir létust.
Flugvélin:
Lockheed Hudson IIIA
US s/n: 41-37163
UK s/n: FH362
(MSN 414-6652)
Code: OY A
RAF
Squadron/Unit: 48 RAF Squadron
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube