Northrop N-3PB, c/n 302Northrop N 3PB 01

Atvikið:

Nortrop flugbátarnir c/n 302 og c/n 320 fóru í stutt eftirltsflug. Dimm þoka lagðist inn af hafinu. Báðir flugbátarnir voru kallaðir til baka þegar þokan var komin niður í sjávarmál.
Flugbátur c/n 302 hrapaði í hæð á Vattarnestanga. Flugbáturinn var mikið skemmdur og var dæmdur ónýtur.

Áhöfnin:

Allir fórust
Skjalg Tormod Liljedal †
Eilif Christion von Krogh †
Kristian Charles Sivertsen †

Flugvélin:

Northrop Aircraft Inc. Northrop N-3PB
Code: GS N
Construction no. 302
Notandi: RAFN 330 Squadron.

Flugsveitin notaði Northrop N-3PB á Íslandi frá 19. maí 1941 til 24. janúar 1943.
12 norskir flugliðar fórust á Íslandi á þessu tímabili og 11 flugvélar eyðilögðust.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

contentmap_plugin