P-39 Airacobra S/N 40-3003Bell Airacobra P 39 in flight

Atvikið:

Minniháttar bilun í flugtaki á Melgerðismelum. Gert var við flugvélina.

Áhöfnin:

Flugmaðurinn  Howe Evertt B. slapp á meiðsla.

Flugvélin:

Framl.: Bell Aircraft
S/N: 40-3003
Notandi: USAAF
Flugsveit: 33FS, IBC

Flugsveitin starfaði á Íslandi frá því snemma árs 1942 til 18. mars 1944

Nánar um flugvélina: Youtube, Wikipedia

Heimild: USAAF slysaskrá.

contentmap_plugin