Northrop N-3PB, c/n 313 og c/n 310 (Árekstur)northrop n 3pb

Atvikið:

Tvær N-3NP flugvélar, c/n 313 og c/n 310 voru að „sigla“ til flugtaks þegar þær rákust saman. Báðar vélarnar urðu fyrir minniháttar skemmdum og var gert við þær á Akureyri.

Áhöfnin:

Tvær áhafnir, 6 norskir flugliðar sluppu án meiðsla.

Flugvélin:

Northrop Aircraft Inc. Northrop N-3PB
Code: GS L and GS B
Framleiðslu  nr. 313 og 310
Notandi: The RAFN 330 Squadron.

Flugsveitin notaði Northrop N-3PB á Íslandi frá 19. maí 1941 til 24. janúar 1943.
12 norskir flugliðar fórust á Íslandi á þessu tímabili og 11 flugvélar eyðilögðust.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

contentmap_plugin